Veltir er umboðsaðili Volvo vörubílar á Íslandi. Vörubílar nýir hjá Velti eru m.a. af Volvo FH gerð, Volvo FMX gerð, Volvo FM gerð, Volvo FE gerð og Volvo FL gerð. Volvo vörubílar fást í ýmsum útfærslum m.a. sem dráttarbílar, flutningabílar, kranabílar, krókheysisbílar, sturtubílar og sorphirðubílar. Einnig erum við með notaða vörubíla til sölu. Vörubíla verkstæði Veltis sér um alla þjónustu við Volvo vörubíla m.a. smurstöð og hraðþjónustu. Vörubíla varahlutir eru til í miklu úrvali á lager hjá Velti.
Atvinnutæki Volvo
Atvinnutæki Volvo
Atvinnutæki frá Volvo önnur en vörubílar eru margvísleg. Má þar nefna atvinnubíla frá Renault Trucks, Volvo rútur og strætisvagna, Volvo Penta bátavélar, rafstöðvar og ljósavélar og Volvo vinnuvélar af ýmsum stærðum og gerðum.
Nánari upplýsingar um Volvo atvinnutæki er að finna á eftirtöldum vefsvæðum: