Fréttir af Volvo vörubílum

Íslenskir aðalverktar hf fá afhentan nýjan Volvo FMX 8x4R

ÍAV fengu á dögunum afhenta nýja Volvo FMX 8x4R 500 hestafla vörbifreið með Hiab XS-548E-8 bílkarana og palli. Ásetning Hiab bílkrana og smíði pallsins var framkvæmd af Tyllis Finnlandi. Hér er á ferðinni mjög öflug og vel útbúin Volvo FMX 8x4R vörubifreið.
Lesa meira

Ágætu viðskiptamenn Volvo atvinnutækjasviðs Brimborgar – Við erum að flytja í Hádegismóa

Við viljum koma á framfæri þeim skilaboðum til ykkar að í dag og um helgina stöndum við í flutningum á Volvo atvinnutækjaverkstæðunum hjá okkur ásamt vörulager í nýja glæsilega þjónustumiðstöð okkar að Hádegismóum 8.
Lesa meira

Volvo Trucks Nordic Final 2018 golfmótið fór fram á Vasatorp golfvellinum í síðustu viku

Tveir keppendur komust áfram eftir þátttöku í Volvo Trucks golfmóti sem haldið var á Grafarholtsvelli um miðjan ágúst síðastliðinn. Það voru þeir Ragnar Hannesson hjá Laxaflutningum ehf og Karl Vidalin Grétarsson starfsmaður Allrahanda GL ehf.
Lesa meira

Elmia Lastbil vörubifreiðasýningin sem haldin er annað hvert ár í Jönköping Svíþjóð hefst nú í vikunni

Elmia Lastbil vörubifreiðasýningin er haldin daganna 22 – 25 ágúst og þar gefur að líta allt sem tengist flutninga iðnaðinum. Á Elmia Lastbil eru allir helstu ábyggjendur og íhluta framleiðendur fyrir vörubifreiðar sem Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar vinnur með.
Lesa meira

Volvo Trucks Nordic undankeppni var haldin á Grafarholtsvelli í vikunni eða 15 ágúst í blíðskaparveðri

Boðið var upp á léttan morgunverð í golfskálanum frá kl.07.00 og síðan var ræst út kl.08.00. Hópar fóru síðan að tínast inn í hús fyrir kl.12.00. Ekki laust við það að menn væru sáttir við daginn þar sem veðrið og Grafarhotlvöllur lék við keppnendur að þessu sinni.
Lesa meira

Volvo Trucks Golf forkeppni 2018 á Grafarholtsvelli

Miðvikudaginn 15 ágúst ætlar Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar að halda Volvo Trucks Golf forkeppni í fjórða sinn á Grafarholtsvelli. Er Volvo vörubifreiða viðskiptavinum Volvo atvinntækjasviðs boðin þátttaka á mótinu eins og áður.
Lesa meira

Silfri ehf, fær afhentan nýjan silfurgráan Volvo FH16 dráttarbíl

Silfri ehf, fékk á dögunum afhentan nýjan stórglæsilegan Volvo FH16 750 hö 6x4T dráttarbíl. Hinn nýji Volvo FH16 dráttarbíll hjá Silfra er fallega silfurgrár metallic á litinn, nema hvað. Þegar Volvo vörubifreiðin var pöntuð á sínum tíma þá var hakað í öll box
Lesa meira

Loftorka í Borgarnesi fékk á dögunum afhenta þrjá nýja Volvo FH16 6x4T dráttarbíla

Loftorka í Borgarnesi ehf, fékk fyrir nokkrum dögum síðan afhenta þrjá nýja glæsilega Volvo FH16 dráttarbíla. Þessir dráttarbílar koma með Globetrotter ökumannshúsum en tveir af þessum bílum eru 650 hestöfl en einn 750 hestöfl.
Lesa meira

SSG Verktakar ehf, fá afhenta nýja Volvo FMX vörubifreið með Zetterbergs palli

SSG Verktakar ehf fengu afhenta í síðustu viku nýjan Volvo FMX 8x4 vörubifreið með samlitum grjótpalli frá Zetterbergs Svíþjóð.
Lesa meira

GS Frakt ehf fékk á dögunum afhentan nýjan stórglæsilegan Volvo FH16 750 hestafla dráttarbíl

GS Frakt Dalvík fékk afhenta í byrjun desember nýjan fallega rauðan Volvo FH16 750 hö 6x4T dráttarbíl. Ökumannshúsið er Globetrotter og hlaðið aukabúnaði sem gerir Volvo FH16 dráttarbílinn að frábærum vinnustað
Lesa meira