Fréttir af Volvo vörubílum

Loftorka í Borgarnesi fékk á dögunum afhenta þrjá nýja Volvo FH16 6x4T dráttarbíla

Loftorka í Borgarnesi ehf, fékk fyrir nokkrum dögum síðan afhenta þrjá nýja glæsilega Volvo FH16 dráttarbíla. Þessir dráttarbílar koma með Globetrotter ökumannshúsum en tveir af þessum bílum eru 650 hestöfl en einn 750 hestöfl.
Lesa meira

SSG Verktakar ehf, fá afhenta nýja Volvo FMX vörubifreið með Zetterbergs palli

SSG Verktakar ehf fengu afhenta í síðustu viku nýjan Volvo FMX 8x4 vörubifreið með samlitum grjótpalli frá Zetterbergs Svíþjóð.
Lesa meira

GS Frakt ehf fékk á dögunum afhentan nýjan stórglæsilegan Volvo FH16 750 hestafla dráttarbíl

GS Frakt Dalvík fékk afhenta í byrjun desember nýjan fallega rauðan Volvo FH16 750 hö 6x4T dráttarbíl. Ökumannshúsið er Globetrotter og hlaðið aukabúnaði sem gerir Volvo FH16 dráttarbílinn að frábærum vinnustað
Lesa meira

Volvo Trucks dagatalið fyrir 2018 komið í hús að Bíldshöfða 6

Volvo Trucks dagatalið árið 2018 er komið og prýðir það flottum myndum og skemmtilegum sögum víðsvegar út heiminum fyrir hvern mánuð.
Lesa meira

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars fær tvo nýja Volvo FH dráttarbíla og nýja Reisch malarvagna

Bygg fékk í dag afhenta tvo nýja glæsilega Volvo FH 6x4T 540 hestafla dráttarbíla ásamt nýjum malarvögnum frá Reisch í Þýskalandi. Höfum við nýverið gert samning við Reisch vagnaframleiðandann um sölu og þjónustu á þessum vögnum hér hjá okkur í Brimborg Volvo atvinnutækjum.
Lesa meira

Fréttatilkynning frá Volvo atvinnutækjasviði

Skipulagsbreytingar hjá Volvo atvinnutækjasviði Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar flytur í nýtt og glæsilegt sérhannað húsnæði um þjónustu við Volvo atvinnutæki að Hádegismóum 8 í Árbæ um næstu áramót. Við flutning á starfseminni verður rekstur Volvo atvinnutækjasviðs færður undir nýtt nafn VELTIR
Lesa meira

Jóhann Geirharðsson ehf fær nýjan Volvo FH16 6x4 550 hö

Jói Geira fékk á dögunum afhentan nýjan vel útbúin Volvo FH16 6x4T dráttarbíl sem er 550 hestöfl. Einstaklega fallegur og vel útbúin skjanna hvítur Volvo FH16 dráttarbíll. Volvo FH16 550 hö er að skila 2900 Nm togi í gegnum I-Shift 12 gíra gírkassann.
Lesa meira

Brimborg tekur í notkun Volvo FH bílaflutningabíl

Nú á vormánuðum tók Brimborg til notkunar Volvo FH bílaflutningabíl undir merkjum Thrifty bílaleigu sem Brimborg rekur. Starfsemin hefur vaxið ört og erum við nú með fimm afgreiðslustaði víðsvegar um landið og því mikilvægt að geta komið bílum á milli á hraðan og öruggan hátt.
Lesa meira

Veigar A Sigurðsson hjá T75 ehf fær afhentan nýjan glæsilegan Volvo FH16 dráttarbíl

Veigar fékk á dögunum afhentan nýjan mjög vel útbúin og fallegan Volvo FH16 6x4T dráttarbíl. Liturinn á nýja Volvo FH16 dráttarbílnum er brúnn metalic litur sem kemur ótrúlega vel út.
Lesa meira

VOLVO TRUCKS NORDIC GOLF CHALLENGE golfmót 28.júní

Það er okkur sannkallað ánægjuefni að skýra frá því að miðvikudaginn 28.06.2017 ætlum við enn á ný að halda Volvo Trucks Golf forkeppni. Spilað verður á Grafarholtsvelli í boði Volvo atvinnutækjasviðs hjá Brimborg.
Lesa meira