Íslenskir aðalverktar hf fá afhentan nýjan Volvo FMX 8x4R

Nýr Volvo FMX afhentur til ÍAV
Nýr Volvo FMX afhentur til ÍAV

Íslenskir aðalverktakar hf, fengu á dögunum afhenta nýja Volvo FMX 8x4R 500 hestafla vörbifreið með Hiab XS-548E-8 bílkarana og palli. Ásetning Hiab bílkrana og smíði pallsins var framkvæmd af Tyllis Finnlandi. Hér er á ferðinni mjög öflug og vel útbúin Volvo FMX 8x4R vörubifreið.

Óskum við eigendum og starfsfólki ÍAV innilega til hamingju með nýju Volvo FMX vörubifreiðina.

Við þetta tækifæri var tekin mynd fyrir framan aðalinngang nýrrar þjónustumiðstöðvar Veltis að Hádegismóum 8. Sverrir Heiðar Sigðursson bílstjóri frá ÍAV og Ólafur Árnason frá Veltir stilltu sér upp við nýja Volvo FMX vörubílinn þegar hann var afhentur fyrir nokkrum dögum síðan.

 

Volvo FMX til ÍAV