Loftorka í Borgarnesi fékk á dögunum afhenta þrjá nýja Volvo FH16 6x4T dráttarbíla

Starfsmenn Loftorku Borgarnesi fyrir framan nýju Volvo FH16 dráttarbílana
Starfsmenn Loftorku Borgarnesi fyrir framan nýju Volvo FH16 dráttarbílana

Loftorka í Borgarnesi ehf, fékk fyrir nokkrum dögum síðan afhenta þrjá nýja glæsilega Volvo FH16 dráttarbíla. Þessir dráttarbílar koma með Globetrotter ökumannshúsum en tveir af þessum bílum eru 650 hestöfl en einn 750 hestöfl. Frábær vinnuaðstaða í rúmgóðum ökumannshúsum fyrir ökumenn Volvo FH16 vörubifreiða þar sem öll stjórntæki eru innan seilingar og útsýnið með allra besta móti. Allir þessir bílar koma með VDS Volvo Dynamic Steering léttistýri og margt fl.

Óskum við starfsmönnum og eigendum Loftorku í Borgarnesi innilega til hamingju með nýju Volvo FH16 dráttarbílana.

Hægt er hægt að sjá meira af myndum af bílunum á facebook síðu Volvo atvinnutækja þegar þeir voru afhentir formlega í Borgarnesi. Smellið hér.

 Starfsmenn Loftorku í Borgarnesi fyrir framan Volvo FH16 dráttarbílana