Volvo Trucks dagatalið fyrir 2018 komið í hús að Bíldshöfða 6

Dagatal 2018 frá Volvo Trucks
Dagatal 2018 frá Volvo Trucks

Volvo Trucks dagatalið árið 2018 er komið og prýðir það flottum myndum og skemmtilegum sögum víðsvegar út heiminum fyrir hvern mánuð. Eins og menn muna þá voru það Í dagatali þessa árs 2017 Jón & Margeir í Grindavík með Margeir Jónsson í aðalhlutverki sem skörtuðu maí mánuði.

Hverjum við fólk til að renna við hjá okkur og grípa með sér eintak á meðan birgðir endast.

Dagatal 2018 Volvo Trucks