Volvo Trucks Golf forkeppni 2018 á Grafarholtsvelli

Hluti keppenda á Volvo Trucks golfmóti 2017
Hluti keppenda á Volvo Trucks golfmóti 2017

Miðvikudaginn 15 ágúst ætlar Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar að halda Volvo Trucks Golf forkeppni í fjórða sinn á Grafarholtsvelli. Er Volvo vörubifreiða viðskiptavinum Volvo atvinntækjasviðs boðin þátttaka á mótinu eins og áður. Eins og áður segir er um forkeppni að ræða þar sem efstu keppendum á þessu móti verður boðið í lokakeppni Volvo Trucks Nordic Golf 2018 sem haldin verður 5-6 september á Vasatorp golfvellinum í Helsingborg.

Áhugasömum viðskiptavinum okkar er vilja taka þátt er bent á að hafa samband í síma 515 7071 eða senda tölvupóst á kristinn@brimborg.is

 Keppendur Volvo Trucks golfmóti 2017