Flutningabílar

Flutningabílar

Brimborg býður margar lausnir í vörukössum, bæði erlendar og innlendar. SKAB í Svíþjóð býður vörukassa á Volvo vörubíla og einnig Vagnar og Þjónusta í Reykjavík og Kapp ehf. er með vörukassa frá Schmitz Cargobull. Brimborg vinnur náið með Volvo og ábyggjendum til að tryggja bestu mögulegu gæði og sem stystan afhendingartíma.

Hafðu samband við sérfræðinga okkar um Volvo vörubíla með því að hringja í síma 510 9100 eða sendu okkur fyrirspurn eða komdu til okkar í Hádegismóa 8, 110 Reykjavík. Sérfræðingar okkar hjá Velti veita tæknilega ráðgjöf um hinar ýmsu gerðir flutingabíla sem fást hjá Volvo þér að kostnaðarlausu. Í framhaldi gerum við þér tilboð um verð og afhendingartíma.

Alltaf heitt á könnunni.