Kranabílar

Kranabílar

Volvo vörubílar með krana er vinsæl samsetning og ábatasöm fyrir eigendur. Brimborg er í góðu samstarfi fjölmarga ábyggendur og framleiðendur á ýmsum búnaði er tengist útgerð vörubifreiða. Hægt er að fá Volvo vörubíla framleidda þannig í samráði við ábyggendur að það taki sem skemmstan tíma að setja þann búnað sem óskað er á viðkomandi Volvo vörubifreið. 

Brimborg útvegar bílkrana m.a. frá HIAB og er í góðu samstarfi við Hagverk vegna ásetningar krana.

Hafðu samband við sérfræðinga okkar um Volvo vörubíla með því að hringja í síma 510 9100 eða sendu okkur fyrirspurn eða komdu til okkar í Hádegismóa 8, 110 Reykjavík. Sérfræðingar okkar hjá Velti veita tæknilega ráðgjöf um krana fyrir Volvo vörubíla þér að kostnaðarlausu. Í framhaldi gerum við þér tilboð um verð og afhendingartíma.

Alltaf heitt á könnunni.