Sturtubílar

Sturtubílar

Brimborg vinnur náið með pallaábyggjendum eins og Hagverk og Tyllis og útvegar m.a. grjótpalla frá Zetterbergs. Sérfræðingar Brimborgar vinna náið með Volvo og ábyggjendum til að tryggja hámarksgæði ábyggingar t.d. palls og að sem stystan tíma taki að smíða pallinn og annan búnað á bílinn.

Hafðu samband við sérfræðinga okkar um Volvo vörubíla með því að hringja í síma 510 9100 eða sendu okkur fyrirspurn eða komdu til okkar í Hádegismóa 8, 110 Reykjavík. Sérfræðingar okkar hjá Velti veita tæknilega ráðgjöf um búnað fyrir sturtubíla þér að kostnaðarlausu. Í framhaldi gerum við þér tilboð um verð og afhendingartíma.

Alltaf heitt á könnunni.