Volvo FL

Volvo FL þegar hraði og aðgengi skipta miklu máli.

Volvo FL er minnsti vörubíllinn í Volvoflotanum. Hann er sérstaklega hentugur þegar kemur að vörudreifingu, þar sem hraði og aðgengi skipta miklu máli. Vegna þess hve lipur hann er í snúningum, þægilegur í meðhöndlun og hagkvæmur í rekstri hefur Volvo FL áunnið sér gott orð meðal sendiferðabílstjóra, verktaka, sveitarfélaga og þjónustufyrirtækja.

Nánar um Volvo FL vörubíla á vefsíðu Volvo Trucks í Bretlandi. Sömu upplýsingar er hægt að nálgast á öðrum tungumálum með því að fara á volvotrucks.com og velja það land sem hentar.

Hafðu samband við sérfræðinga okkar um Volvo vörubíla með því að hringja í síma 510 9100 eða sendu okkur fyrirspurn eða komdu til okkar í Hádegismóa 8, 110 Reykjavík. Sérfræðingar okkar hjá Velti veita tæknilega ráðgjöf þér að kostnaðarlausu. Í framhaldi gerum við þér tilboð um verð og afhendingartíma.

Alltaf heitt á könnunni.