Volvo FM

Volvo FM er sérsniðinn að þínum þörfum

Nýr Volvo FM hefur sérlega fjölbreytt notagildi því hann er sérsniðinn að margvíslegum tegundum flutninga, hvort sem er á styttri eða lengri leiðum. Nýr Volvo FM er búinn enn meira afli en áður ásamt fjölda nýjunga á öðrum sviðum. Meðhöndlun Volvo FM, akstursþægindi, gæði, öryggi og ending eru óviðjafnanleg. Skoðaðu fjölbreyttar útfærslur á Volvo FM, sem gera þér kleift að sérsníða þá flutningalausn sem fellur best að þínum þörfum.

Nýr og enn fullkomnari gírkassi (I-shift) er til í þremur útgáfum, þar sem hver og ein tekur mið af burðargetu bílsins, umferðarþunga og aðstæðum hverju sinni. Útkoman er hagkvæmari orkunýting, þægilegri akstur og minni mengun, í samræmi við kröfur Evrópuríkja, sem eru þær ströngustu í heimi.

Nánar um Volvo FM vörubíla á vefsíðu Volvo Trucks í Bretlandi. Sömu upplýsingar er hægt að nálgast á öðrum tungumálum með því að fara á volvotrucks.com og velja það land sem hentar.

Hafðu samband við sérfræðinga okkar um Volvo vörubíla með því að hringja í síma 510 9100 eða sendu okkur fyrirspurn eða komdu til okkar í Hádegismóa 8, 110 Reykjavík. Sérfræðingar okkar hjá Velti veita tæknilega ráðgjöf þér að kostnaðarlausu. Í framhaldi gerum við þér tilboð um verð og afhendingartíma.

Alltaf heitt á könnunni.