Volvo FMX

Volvo FMX er öflugur verktakabíll

Það kallar á færni og sérstaka ökumannshæfileika að aka þungum vörubílum á vinnusvæðum verktaka. Þung hlöss, þröngar akstursaðstæður og krafa um hraða og hagkvæmni gera starfið erfitt. Volvo FMX er sérhæfður vörubíll í verktakavinnu. Hann gerir vinnuna léttari og öruggari. Hannaður með öflugra fjöðrunarkerfi og stýrisbúnað og er hærra byggður.

Nánar um Volvo FMX vörubíla á vefsíðu Volvo Trucks í Bretlandi. Sömu upplýsingar er hægt að nálgast á öðrum tungumálum með því að fara á volvotrucks.com og velja það land sem hentar.

Hafðu samband við sérfræðinga okkar um Volvo vörubíla með því að hringja í síma 510 9100 eða sendu okkur fyrirspurn eða komdu til okkar í Hádegismóa 8, 110 Reykjavík. Sérfræðingar okkar hjá Velti veita tæknilega ráðgjöf þér að kostnaðarlausu. Í framhaldi gerum við þér tilboð um verð og afhendingartíma.

Alltaf heitt á könnunni.